Berserk er það sem þú vilt að hann verði

Hélstu að það væri ekki pláss fyrir allan hópinn í Hummer? Berserk veitir rými og útsýni fyrir alla þar sem engin er í öðrum klassa! Skemmtilegur fyrir augað og þú ferð á slóðir sem veita hópnum sameiginlega ánægju.

Veljir þú að innrétta Berserk sem vinnustöð, stjórnstöð eða sem "camper" þá eru takmörkin bundin við ímyndunarafl þitt!

AM General sem framleiðir Hummer lætur umboðinu í té sérsmíðaða grind með meiri burðargetu, öflugri bremsudiskum og margt margt fleira.

Áfram - Continue